Katrín Oddsdóttir formaður Stjórnarskrárfélagsins segir tíma til kominn að við förum að berjast fyrir því að fá lýðræði en ekki efla það.
Katrín Oddsdóttir formaður Stjórnarskrárfélagsins segir tíma til kominn að við förum að berjast fyrir því að fá lýðræði en ekki efla það.
Pólitískur rétttrúnaður virkar líkt og fyrri tíma ritskoðun, stundum jafnvel sem hálffasistísk kúgun eða maccathy-ismi er að hið almenna norm var orðið að allir hefðu rétt til að tjá sig = málfrelsi = skoðanafrelsi. Þannig kærir hann sig ekki um seinni alda þróun...
Dæmisaga: Einu sinni var bóndi í fjarlægu landi fyrir löngu síðan. Hann átti tvo syni. Þegar hann lá á banabeði kallaði hann synina til sín og sagði þeim að hann hefði grafið niður fjársjóð á landareign sinni, þeirri sem þeir nú myndu nú brátt erfa. Áður en hann náði...
Ég þekki fólk persónulega sem lætur einsog það sé í lagi og bara nokkuð sniðugt að slá um sig með skoðunum sem eru hálffasískar eða þaðanaf verri. Því finnst dyggð að vera með slíkar fullyrðingar útí loftið og hálfkveðnar vísur og ef einhver hermir þetta uppá...
Síðan ég var nógu gamall til að skilja það, þá hefur hefur það legið ofarlega í pólitískri vitund og menningu í okkar heimshluta að vöxtur væri nauðsynlegur. Enginn hefur gegnið til kosninga með loforð um að stöðva vöxt, alltaf virðist þurfa að auka við. Geir...
Þó að augljóst virðist hvert þróunin leiðir á mikilvægum sviðum, í hvaða áttir leiðin liggur í meginatriðum, þá er það hreint ekki það sama og að segja að þetta eða hitt muni örugglega gerast. Það er engin vissa fyrir neinu slíku, ekkert sem tryggir ákveðna útkomu. En...
5 September at 15:27 · 1. Á hverjum degi er okkur sagt að ekki séu til nægir peningar til að mæta þeim grunnkröfum sem við gerum til sameiginlegra stoða eins og heilbrigðis- og menntakerfa. Ellilífeyrisþegar eru svífirtir á sömu forsemdu. 2. Á sama degi auðgast...
Lang mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að leiðrétta kjör þeirra lakast settu. Fyrr en það er gert verður ekki nógu margt með viti í íslenskum stjórnmálum.
Kæri stjórnmálamaður, nú líður að kosninum, enn einu sinni. Mig langar að segja nokkur orð við þig. Meðal annars af því tilefni. Vanalega talar þú bara við mig eða til mín reyndar. Úr ræðustólum eða fjölmiðlum. En sem sagt, nú langar mig að koma að nokkrum orðum og...
(Ætti að duga sem stefna stjórnmálaflokks, án viðbóta. Stjórnmálaflokks þar sem fólk sameinast um markmið en leyfir sér að hafa ólíkar skoðanir um leiðir að þeim.) Æðsta markmið okkar er að efla manngildi hverrar manneskju # Saman myndum við samfélagið og við berum...