
Hinn hvíti galdur samvinnu

HINN HVÍTI GALDUR SAMVINNU
eða ástæða sigursögu mannkyns og farsældar sem jöfnuður skapar.
Samkeppni virkar innan hóps – fyrir einstaklinginn, en aðallega virkar hún vel fyrir hópinn útávið.
High moral stance/standard does not help an individual within a group. High moral standard of a group makes it stronger than other groups with lower moral standards.
Eða
Selfishness beats altruism within groups. Altruistic groups beat selfish groups.
Teamwork is the signature adaption of our species.
þetta segir DAVID SLOAN WILSON
PETER TURCHIN segir:
Sameiginleg verkefni (Collective constructions) verða stærri eftir því sem menningarheildirnar (hóparnir) sem að þeim standa eru stærri. Hann nefnir dæmi um International Space Station (ISS) sem er í gangi núna og er stærsta og fjölmennasta samvinnuverkefni allra tíma.
Og hann nefnir dæmi úr sögunni.
Fyrir 200.000 árum (plús-mínus 50.000) kom homo sapiens fram.
Fyrir 10.000 komu fyrstu þorpin – farm villages. Hundruð manna
Fyrir 7500 fyrstu smákónkaveldi (chief-doms) Þúsundir manna.
Fyrir 5000 fyrstu þjóðríkin (hundruð þúsunda)
Fyrir 2500 árum komu fram heimsveldi (Empires) (Tyrkneska, Rómverska, Kínaveldi) sem samanstóðu af miljónum manna.
Samvinna í einhverjum stærri skala byrjaði fyrir 10.000 árum. Á þeim tíma sem síðan er liðinn hefur samvinna og stærð verkefna aukist með í sjöunda veldi – “seven orders of magnitute”
Manneskjan hefur ásamt fáeinum öðrum dýrategundum (skordýrum) það sem kallað er ULTRASOCIALITY. (Manneskjan sú eina sem vinnur með öðrum einstaklingum sömu tegundar, þó þeir séu ekkert skyldir)
Þeim mun hæfari sem samfélög eru til samvinnu, því hæfari eru þau til að lifa af og verða ofaná í lífsbaráttunni.
Á ístíðinni, sem var í raun löng sería af ísöldum með hlýindaköflum á milli, þá var það umhverfið/loftslagið sem var það sem mennirnir þurfu að berjast við í sameiningu og laga sig að. Þeir hópar sem réðu ekki við það, dóu út. Og hinir sem þróuðu með sér menningu sem var hæf til mikillar aðlögunar að erfiðum ytri aðstæðum, þeir lifðu af. Þannig þróaðist menningin ekki í sem samkeppni manna hvern við annan, heldur í sameiginleg barátta /keppni við náttúruna.
Fyrir 12000 árum síðan hætti ísöldin og eftir það dreifðist mannkynið um alla jörðina og þá byrjuðu hópar manna að berjast um hlunnindi hennar og það hæfni þeirra í þeirri baráttu varð til ráðandi í þeirri þróun sem það skapaði.
Og Frakkar segja “God favors ballalions” Samkvæmt því er hagstæðara að berjast þegar margir gera það saman. Þeim mun fleiri sem koma saman til að ná sameiginlegu verkefni, því sterkari eru þeir.
Nú eru ekki stríð lengur á vorum slóðum og færri í heiminum yfirleitt. Það sem sker úr um sigur menningareininga yfir öðrum menningareiningum, eru ekki stríðsátök heldur miklu frekar viðskipti. Þannig hurfu Sovétríkin til dæmis. Þetta þýðir að þau samfélög sem gefa einstaklingunum sem í þeim búa mesta velsæld, það eru bestu samfélögin sem hafa yfirburði og þau sigra yfir hinum sem gefa þegnunum minni lífsgæði.
Og þarna liggur ein aðal skýringin á því af hverju jöfnuður er góður fyrir samfélag. Ef þú bætir tíuþúsundkalli við heildina og setur hann til fátæks manns, þá vænkast hagur hans verulega. En ef þú gefur ríka manninum hann, þá munar hann ekkert um þennan pening. Þannig að ef þú hefur ójöfnuð, þá ertu að eyða fullt af peningum í algera vitleysu (því hann fer til þeirra sem ekki njóta hans) ef markmið þitt er að auka almenna velsæld í samfélaginu.
En það er enn betri ástæða fyrir því að hafa áhyggjur af ójöfnuði: Ójöfnuður eyðileggur samvinnu og kemur í veg fyrir hana. Í verstu samfélögunum er ekki samvinna meðal hins almenna manns og forréttindahópanna. Og þar sem flestir þeirra góðu hluta sem erfitt er að fá, eru hluti af samvinnu þá ertu að eyðileggja þessa góðu hluti þegar þú eyðileggur samvinnu.
The Theory of Multicultural Selection
Það verður samfélagsþróun (evolution) þó ekki verði (endilega) genetic evolution. = Evolution acting on whole societies at a time.
Lárus Ýmir