Golf

Skömm að þyggja huglæga aðstoð

Skömm að þyggja huglæga aðstoð

Flestir eru til í að viðurkenna líkamleg mistök en helst ekki nein huglæg eða tilfinningaleg mistök. Dæmigert er að þegar huglæg mál í sambandi við golf ber á góma þá reyna allir að tala einsog þeir viti allt um það. Þetta er vegna þess að fólki, ekki síst karlmönnum...

Heildræn nálgun – manneskjan öll

Heildræn nálgun – manneskjan öll

Ef þú ætlar að nýta hæfni þína til fulls á golfvellinum, þá verður þú að skilja að þú ert hugur, líkami og hjarta (sál). Þú verður að viðurkenna fyrir sjálfri/sjálfum þér að þú upplifir tilfinningar þegar þú ert að spila og þarft að skilja að þú hefur félagsleg tengsl...

Fyrst tæknilegan grunn

Fyrst tæknilegan grunn

Nauðsynlegt er að læra handtökin, sveifluna og það allt og að æfa það nóg til að maður geti hitt boltann vel og örugglega. Gott ráð til allra sem vilja byrja að spila golf er að fara sem fyrst til kennara og læra hjá honum réttu handtökin, því mikil armæða getur...

Safn

Share This