
Björgum Bjarna Benediktssyni!
Lausnir við vanda Bjarna (og þar með okkar allra) eru sem sagt fjölmargar og þær eru í sjónmáli. Eitt er víst að kapítalisminn er ekki gott meðal við þessu stórviðri sem Bjarni varar við því þar er græðginni einmitt markvisst gefinn laus taumurinn.
Read More