Bara vöxtur og neysla?

Bara vöxtur og neysla?

Síðan ég var nógu gamall til að skilja það, þá hefur hefur það legið ofarlega í pólitískri vitund og menningu í okkar heimshluta að vöxtur væri nauðsynlegur. Enginn hefur gegnið til kosninga með loforð um að stöðva vöxt, alltaf virðist þurfa að auka við.

Geir Hallgrímsson kom til Stokkhólms og hitti okkur námsmenn, líklega 1974 og það eina sem ég man er að hann talaði um vöxt og að það væri auðvitað, að eftir 50 ár yrði vöxturinn enn á harðaspretti. Ég hugsaði minna um pólitík þá en nú, en ég man hvað mér þótti þetta fáránlegt: einsog vöxtur gæti haldið áfram endalaust!
En vöxtur virðist eiga sér helgan stað í geði mannekjunnar, þessi von um að allt batni og aukist og blómstri enn frekar. Og það virðist einsog það séu helgispjöll að véfengja trúna á, eða allavega vonina um vöxt og meira meira.
Það hefur verið talað um “félagsleg lögmál” og eitt þeirra sem hefur staðið í vegi fyrir því að hægt sé að véfengja gildi vaxtar er hið félagslega lögmál neyslunnar. Manneskjur, einstaklingar hafa tilfinningalegar, félagslegar og sálfræðilegar þarfir sem snerta td. sjálfsmynd, status, stjórn og að heyra einhversstaðar heima. Neysla mætir og seður oft á tíðum margar þessara þarfa þó að hún geri það kannski ekki vel og valdi ómældum skaða í leiðinni. Neysla kann að vera sturlað athæfi umhverfilega séð, hún gefur okkur ekki ánægju sem endist og kannski er hún sturlað athæfi þegar vel er að gáð. En neysluna einkennir samt ákveðin lógísk samkvæmni á milli fjárhagslegra strúktúra og félagssálfræði. Spurningin er því ekki hvort við eigum að hætta að hugsa mun vöxt og neyta og kaupa æ meira, heldur hvað það gæti verið, sem gæti komið í staðinn fyrir þessa neysluátáttu. Það fyrirbrigði þyrfti að hafa sína eigin samkvæmni og lógik sem tengdi jafn sterklega ytri heim okkar og þann innri.
Aðeins með því að finna það sem getur fyllt gatið innra með okkur einsog neyslan gerir núna, eigum við von á lífi og samfélagi sem er betra og hefur ríkari merkingu en það núverandi.

Vinur minn Hanzi Freinacht stakk reyndar um daginn óbeint uppá hvað það gæti verið:

“As the material-capitalist behavioral forces of society wane–due to the abolition of labor (robotization, automatization, globalization, AI, slimmer organizational structures and so forth) and an increasingly guaranteed economic minimum welfare (as the sheer wealth of society grows)–this also undermines the mental rationalizations that people have of the necessity of the work we do.

In other words, this undermines the meaning-making of professional work. More and more of our work appears meaningless to us. And this in turn undermines the social construction of work-life and the economy itself: to the younger generation it seems silly and banal, rather than responsible and serious, to dress up in a suit and work at a bank every day.

Thus meaning-making itself, rather than money, becomes the scarce resource for which people compete. Who gets their story validated by the attention and belief of one’s fellows? Who -really- gets to be the activist, the inspirer, the coach, the visionary, thought-leader, writer, truth-sayer, critic, hero?

Not only do we have difficulty believing in our own role in the labor market–it becomes all-too-transparent to us when material need for work no longer force excuses and rationalizations of it into our minds–but we find ourselves increasingly unable to believe in the commonly constructed social context and reality itself. Society itself begins to feel unreal, absurd, meaningless.

And so we seek in our own inner depths, and at the limits of what our intellects can muster, for new truths that we can believe in, authentically believe. But our own heart’s conviction is not enough. Only the insane can uphold realities without the confirmation of others. To remain sane and happy we must thus seek the approval of one another, in order to validate our own inner voices and compasses.

Hence, at the heart of capitalism, a new logic of human behavior is being born: a kind of post-capitalism where profound attention, meaning and belief are what we compete over and seek to create and control. So it’s no longer money that is the prime mover in this postcapitalist world. Those who control meaning- and narrative creation, who can get high-quality attention, steer the behaviors of others. We begin to struggle over stories and descriptions of reality.

It is not only professional labor that is being displaced; friendly company we get with beautiful strangers through screens, sex we get from the internet and soon from robots, and so forth. Most research is superflous and most academics know it in their hearts that they will never make a difference.

All the while, we are empowered as consumers; we can get more things more easily than ever before. This is walk-over victory of capital over labor; but when capitalism wins over labor, it also cancels its own logic and we enter a postcapitalist realm of what Alexander Bard calls “attentionalism”.

So that’s what we’re doing here: we’re trying to create new meaning in a world where we can no longer believe in the roles assigned to us under industrial capitalism. Thanks for your participation.”

About The Author

Director film, tv, theatre active in Sweden and Iceland Consultant, facilitator

Safn

Share This