
Spiral Dynamics (fyrsta uppkast að kynningu)
Spiral Dynamics (uppkast að kynningu)
Hér er sumstaðar of lítið efni og sumsstaðar of mikið. En ef lesandinn hefur þolinmæði til að fara í gegnum þetta ætti hún/hann að vera talsverðu nær.
Spiral Dynamics fjallar um mismunandi hugarfar og má nota til greiningar á samfélögum og einstaklingum.