
Því ekki að setja þjóðina bara af og kjósa aðra?
Vésteinn Lúðvíksson segir að sú leið sem ríkisstjórn og alþingi hafa nú markað – að „núgildandi stjórnarskrá verði endurskoðuð í heild á þessu og næsta kjörtímabili” – sé ekki til þess fallin „að byggja upp traust í stjórnmálunum á nýjan leik”.
Read More