Flestir eru til í að viðurkenna líkamleg mistök en helst ekki nein huglæg eða tilfinningaleg mistök. Dæmigert er að þegar huglæg mál í sambandi við golf ber á góma þá reyna allir að tala einsog þeir viti allt um það. Þetta er vegna þess að fólki, ekki síst karlmönnum...