ÞJÓÐGILDIN

ÞJÓÐGILDIN

Þjóðargildin tólf

Frá Þjóðfundi 2009

 

 

1 Heiðarleiki

1.1 Ísland verði heiðarlegt og framtakssamt samfélag

1.2 Heilbrigt og heiðarlegt samfélag

1.3 Agað og heiðarlegt samfélag

1.4 Spilling ekki leyfð

1.5 Samfélag þar sem ákvarðanir hins opinbera byggja á ákveðnum gildum og þóla gegnsæ vinnubrögð

1.6 Virkar eftirlitsstofnanir

1.7 Aga, heiðarleika og gegnsæi á öllum sviðum menntamála.

1.8 Heiðarlega stjórnmálamenn

1.9 Endurreisum heiðarleika í samfélagi þjóðanna

 

2 Virðing

2.1 Land þar sem virðing er borin fyrir öllum, óháð hver þú ert

2.2 Umburðarlyndi og virðing lífsskoðana

2.3 Virðing fyrir landi og umhverfi

2.4 Virðing fyrir menningarverðmætum og -arfleið

2.5 Samheldni sem þjóð og virðing hvors til annars

2.6 vel upplýst og fordómalaust land

2.7 Gagnrýnin hugsun, fordómaleysi og víðsýni

2.8 Fordómalaust samfélag

2.9 Virðing fyrir auðlindum þjóðarinnar.

 

3 Réttlæti

3.1 Réttlát dreifing skatta

3.2 Réttláta skiptingu á landsins gæðum

3.3 Sterkari réttur barna – boreldrar beggja

3.4 Samfélag sem byggir á réttlæti

3.5 Réttindi barna til vaxtar, umhyggju, menntunar

3.6 Réttlátt samfélag þar sem allir fá að njóta sín

3.7 Allir sama rétt til heilsugæslu

3.8 Þjóðfélag fyrir fólk frekar en fjármálafyrirtæki

3.9 Tryggja íbúum dreifbýlis réttlæti.

 

4 Jafnrétti

4.1 Jafnrétti til náms óháð kyni, stöðu, búsetu og fötlunar

4.2 Jafnrétti óháð kyni / aldri / stétt og þjóðerni

4.3 Jöfn búsetuskilyrði

4.4 Jafnrétti minnihlutahópa

4.5 Jafnræði milli skuldara og fjármagnseiganda.

4.6 Launajafnrétti milli stétta

4.7 Launajafnrétti (fyrir alla) fyrir sömu störf

4.8 Jafnrétti kynjana

4.9 Jafnrétti kynjanna – betri nýting mannauðs.

 

5 Frelsi

5.1 Land þar sem mannréttindi eru virt

5.2 Alþjóðlegur boðberi friðar og frelsis

5.3 Bjartsýni og kraftur

5.4 Sköpun, frumkvæði, kraftur

5.5 Samfélag nýsköpunar, frumkvölaanda og dugnaðar

5.6 Frelsi og heilbrigði í rekstrarumhverfi fyrirtækja

5.7 Tjáningarfrelsi

5.8 Sjálfbærni og sjálfstæði

5.9 Þjóðin sjálfstæð og frjáls

 

6 Kærleikur

6.1 Láta sig náungann varða

6.2 Kærleikur verði ráðandi afl í samskiptum fólks

6.3 Land þar sem vonin lifir

6.4 Þegnar standi saman

6.5 Hugsa vel um eldri borgara

6.6 Barnvænt, umhyggjusamt og fjölskylduvænt

6.7 Land sem býr vel að börnum og öldruðum

6.8 Leggja ríka áherslu á uppeldi og umhyggju

6.9 Stuðningur við þá sem minna mega sín

 

7 Ábyrgð

7.1 Samfélag með virkri þátttöku allra; börn fullorðnir, aldraðir, öryrkjar

7.2 Samofinn og ábyrgur þáttakandi í heimsþorpinu

7.3 Samfélagsleg ábyrgð

7.4 Ábyrgð stjórnenda einkageira/ríkis kristaltær

7.5 Ábyrgð stjórnmálamanna verði virk

7.6 Meðvitund um orsök og afleiðingu

7.7 Skýrar leikreglur

7.8 Virk foreldraábyrgð

7.9 Samfélagsleg ábyrgð á velferð fjölskyldunnar

 

8 Fjölskyldan

8.1 Þar sem fjölskyldan finnur öryggi og velferð

8.2 Samfélag sem er fjölskylduvænt

8.3 Stórfjölskyldan í nýju ljósi

8.4 Eldri borgarar og börnin saman aftur

8.5 Skynsamlegur vinnutími, styttri vinnuvika

8.6 Jafnvægi á milli vinnu og fjölskyldulífs

8.7 Fjölskylduvæn atvinnustefna

8.8 Aukinn samverutími fjölskyldna

8.9 Skattaumhverfi hagstætt fjölskyldum

 

9 Lýðræði

9.1 Skipulag sem tekur tillit til allra-barna aldraða og fatlaðra.

9.2 Lausnamiðuð nálgun út frá einstaklingnum. Samræma upplýsingar og miðla upplýsingum.

9.3 Opin og upplýst umræða um þjóðfélagsmál

9.4 Gagnrýna hugsun á matreiðslu stjórnvalda og áhrifamanna til þegna landsins

9.5 Samfélag haft ofar flokkspólitík/dráttum

9.6 Öflugt og gegnsætt lýðræði

9.7 Virkt – raunlýðræði

9.8 Ópólitískir og frjálsir fjölmiðlar

9.9 Raunverulegur aðskilnaður dóms-, löggjafar- og framkvæmdavalds

 

10 Jöfnuður

10.1 Jafnræði til menntunar

10.2 Jöfn tækifæri

10.3 Húsnæði fyrir alla

10.4 Allir fái sitt tækifæri

10.5 Fatlaðir búi við full mannréttindi

10.6 Jafn hagur í hvert heimili

10.7 Atvinna fyrir alla

10.8 Allir fái nauðsynlega læknisþjónustu

10.9 Traust viðráðanlegt heilbrigðiskerfi fyrir alla.

 

11 Sjálfbærni

11.1 Þar sem náttúran nýtur vafans

11.2 Framsækið tækniþjóðfélag í sátt við náttúruna

11.3 Þjóð sem verndar náttúru, nýtir skynsamlega

11.4 Fyrirmynd annara þjóða í umhverfisvænni orku

11.5 Ísland = Hreint land ómengað vatn, loft, afurðir

11.6 Sjálfbærir atvinnuvegir.

11.7 Atvinnulíf í sátt við umhverfið

11.8 Sjálfbærir lifnaðarhættir

11.9 Umhverfisvænt og heilbrigt samfélag á líkama og sál

 

12 Traust

12.1 Ísland endurvinni traust nágrannaríkja

12.2 Jafnan rétt upplýsingum

12.3 Allir geti gengið öruggir um göturnar

12.4 Ekki fyrirkvíðanlegt verða aldraður

12.5 Gagnsæi og engan klíkuskap.

12.6 Opin og gegnsæ stjórnsýsla

12.7 Opnara stjórnkerfi

12.8 Bætt flæði upplýsinga, eftirfylgni

12.9 Gegnsæ stjórnsýsla sem þjónar almenningi

 

About The Author

Director film, tv, theatre active in Sweden and Iceland Consultant, facilitator

Safn

Share This